4.11.2007 | 12:53
HALLOWEEN
Eins og flestir vita að þá var Halloween á miðvikudaginn og er það uppáhalds hátíðin mín.
Á föstudaginn bauð ég samstarfsfélögum mínum heim í smá partý. ÞAð var ekkert smá gaman og voru allir svo æðislegir að fékk ég afmælisgjöfina mína fyrir fram. Þessi yndi gáfu mér inneigna hjá Iceland air, svo nú er bara að setjast niður og pannta ferð til Horsens næsta sumar... ég er komin með ferðafiðring í magan.
Kolla og Berta ég er á leiðinni til ykkar.
Takk kærlega fyrir mig og sendi ykkur stóra kossa og knús
Ég ætla nu ekki að fara að skrifa meira en set í staðin einhverjar myndir inn.
Athugasemdir
ohhhh ég hlakka mest til að fá ykkur í heimsókn:)
Kolbrún Jónsdóttir, 4.11.2007 kl. 20:11
Gott að heyra að þú ert ánægð með afmælisgjöfina þína dúllan mín. Hlakka geggjað til að fá ykkur út:):):)
Berta María Hreinsdóttir, 5.11.2007 kl. 09:59
Hæ hæ, og takk fyrir síðast!! Þetta var RROOSSAALLEEGGAA gaman sko!! Hlakka til að fara í næsta partí..hmm..Tommi og Viktor, ætlið þið ekki að vera í ykkar búningum?? Við þrír getum verið skytturnar þrjár. Takk fyrir mig. Hafðu það gott sweety. koss knús.
Guðmundur Þór Jónsson, 5.11.2007 kl. 19:01
Já þetta var geggjað partý...Gummi, nei...ég held að ég mæti ekki aftur í þessum búning...
Tómas Ingi Adolfsson, 5.11.2007 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.